top of page
MR. & MRS. HART
Austin, TX
Hart hjónin fengu fulla þjónustu frá mér og hjálpaði ég þeim að skipuleggja brúðkaupsdaginn þeirra. Það var einstaklega ánægjulegt að vinna með Hart hjónunum þar sem þau eru hluti af minni fjölskyldu. Þau báðu um lítið, náið og afslappað brúðkaup. Athöfnin var því haldin í Zilker Botanical garðinum í Austin TX og var veislan síðan haldin á heimili þeirra. Við notuðum Jason's Deli sem aðal veitingaþjónustu ásamt heimagerðum veislumat. Amy’s Ice Cream sá um brúðartertuna og myndir voru teknar af Katy Rox frá Katy Rox ljósmyndara.
Mr. & Mrs. Grady: Event Portfolio
Katy Rox ljósmyndari
bottom of page